Kronos Surf Casting strandveiðihjól frá Mistrall.
Öflugt strandveiðihjól með long casting spólu sem gefur lengri köst. Hentar mjög vel fyrir ofurlínur. Er einnig með anti-vibration kerfi sem gefur stöguleiki og góð frambremsa.
Kóði | Stærð | Legur | Gírun | Þyngd | Spólan tekur |
KM-1013080 | 80 | 7+1 | 4,7:1 | 627g | 0,30/275 – 0,32/240 |