Alta vöðlujakki frá Guideline, flottur jakki sem er hægt að nýta í alla útivist. Jakkiknn er örlítið síðari en venjulegir vöðlujakkar, en hannaður með stórum vösum og mesh efni í stillanlega faldinum neðst sem leyfir vatni að síast frá sjálfkrafa og kemur ekki í veg fyrir að vaða djúpt. 20000mm himnan á jakkanum verndar frá alskyns veðri og heldur þér þurrum þegar verið er að nota við venjulegar veiði aðstæður. Allir rennilásar eru hágæða frá YKK.
- Tveir stórir, renndir lóðréttir vasar framan á, sem rýma stærstu gerð af fluguboxum.
- Einn lítill vasi á sitthvora hliðina
- Flugupúðar með frönskum rennilás og tangahaldarar á vinstri brjóst.
- Hægra megin á brjóstinu er Hypalon tólahaldari með göt fyrir hangandi tól auk tólabands sem hægt er að taka af og segull sem er innan á.
- D-hringur framan til þess að hengja önnur tól á og D-hringur aftan hálsinum til þess að festa háfinn.
- Vatnsheldur vasi innan á og einn mesh vasi.
- Hettan er með góðum kraga og hægt að stilla auk ders.
- Neðsti hlutur jakkans er einnig stillanleg
Breathability | 20000 |
Colour | Graphite |
Eco Friendly | PFOA-Free |
Fabric | 3-layer 100% Nylon Taslan |
Waterproofness | 20000 |
Weight | 754g / size L |
Zippers | YKK Vislon™ and Aquaguard™ |