Út er komin ljóðabókin Satína hin fagra eftir Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur. Hræsnin mín hvað væri ég án þín? Dauð í niðurfalli, rottunnar rotnandi hræ. Ekki krosshangi: hold hverfandi í svaðinu. Vertu áfram hjá mér. Satína hin fagra er fjórða ljóðabók Steinunnar sem er tónlistarkona og skáld.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *